Færsluflokkur: Bloggar
13.4.2009 | 20:12
Rauðasandur í dag. Patró í gærkvöldi
Bloggar | Breytt 14.4.2009 kl. 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 13:08
ÓFRÍSK Í KROSSINUM ?
Hvað er svona merkilegt við það að vera ófrísk í Krossinum ? Hefði skilið þetta ef hún hefði verið ófrísk á krossinum.
Konur hafa nú verið ófrískar um allar jarðir án þess að það væri forsíðufrétt með stórum STÖFUM
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 00:07
Friðlýstur?
Þetta skrifar Þórður Jónsson á Látrum í Moggann í júlí 1978
Held þetta sé enn svona, rúmum þrjátíu árum seinna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þessa dagana eru símareikningarnir að berast í hús. Á þeim er nýr innheimtuliður...
leigugjald ADSL beinis Kr. 350.-
Haustið 2004 gerðum við samning um sjónvarpsþjónustu um ADSL hjá Símanum hf. Þurftum við að kaupa svokallaðan Speedtouch beini á kr. 12000.- var hann á léttkaupsgreiðslu (kr.1000.- á mánuði í 12 mánuði) Eins og segir í samningnum
3.6. Þegar kaupandi hefur staðið í skilum á kaupverði mótaldsins að fullu, þá fyrst telst hann vera réttur og löglegur eigandi mótaldsins.
Þess vegna kom mér það á óvart að vera rukkuð um leigugjald af hlut sem ég á sjálf. Ég hringdi í símann og kvartaði yfir þessu og var ekkert mál að fella þetta út.
Hvað skildu margir vera rukkaðir um leigugjald af beinum sem þeir keyptu sjálfir?
Bloggar | Breytt 12.3.2009 kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2009 | 14:35
Skottlaus mús...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2009 | 16:18
Eitthvað var ég að misskilja...
Þessa fyrirsögn í fréttabréfi frá Forlaginu
http://www.forlagid.is/forsida/detail.aspx?id=4549
Konur ofan á í fjórar vikur
Skáldsagan Konur eftir Steinar Braga hefur verið mest selda skáldverk undanfarinna fjögurra vikna í Eymundsson. Eftir áhlaup handbóka um mat og kynlíf á aðallista Eymundsson hafa skáldsögur í kilju nú snúið bökum saman og tíu mest seldu bækur síðustu viku eru allt saman skáldverk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2009 | 11:21
Pönnusteiktur fiskur með súrsætri sósu
- 600 gr. lúða, ýsa eða þorskur
- hveiti
- 1-2 egg
- salt
- pipar
- matarolía eða smjörlíki til steikingar
- Roðflettið fiskinn, skerið í bita
- Hrærið eggin saman og kryddið hveitið með salti og pipar. Veltið fiskinum fyrst upp úr hveitinu og síðan egginu
- Steikið fiskinn í olíu eða smjörlíki og rétturinn er tilbúinn.
Borið fram með hrísgrjónum, kartöflum og Uncle Ben´s súrsætri sósu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.2.2009 | 14:57
Sauma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)