23.12.2009 | 22:37
Gleðileg jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2009 | 16:30
Aðventuskreytingin mín
Hér þýðir ekkert annað en að reyna að bjarga sér. Ekki er hlaupið út í næstu blómabúð að kaupa það sem til þarf. Þá er er bara að tjalda því sem til er og oft verður útkoman ekkert verri. Diskinn fékk ég í jólagjöf, kertið gaf vinkona mín mér fyrir einhverjum árum, gull kúlurnar eru síðan ég hélt smá kaffiboð fyrir þremur árum og reyniberin fékk ég frá Selfossi í haust og geymdi þau í frystikistunni. Dúkinn saumaði ég um ca. 12 ára. Svo er það rúsínan...Þessi skreytin kostaði mig ekki krónu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2009 | 18:53
(VOD) takkinn
Alltaf læt ég þær pirra mig þessar auglýsingar sem koma með símareikningnum.
Með einum takka á fjarstýringunni (VOD) færð þú aðgang að vídeóleigunni SkjáBíó. SkjáBíó er í boði fyrir alla sem eru með sjónvarp Símans, hvort sem er grunnáskrift eða aðra áskriftarpakka
Þessi fjandans (VOD) takki er á fjarstýringunni minni en hann virkar bara ekki. Þessi þjónusta er s.s. ekki í boði fyrir landsbyggðarlýðinn.
Smáa letrið neðst
Athugið að framboð sjónvarpsefnis (áskriftapakkar og SkjárBíó) er takmarkað eftir landsvæðum, nánar á siminn.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 10:04
Betri vegi...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 21:57
Myndarlegur dorri úr Tálknanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2009 | 18:52
Kindurnar í Tálkna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)