Færsluflokkur: Bloggar

Urriðar úr Stæðavötnum

Picture 057Stæðavötn

Sá stærri tæp 4 pund og 54 cm.


Ólafur, humarinn og Martha

Alveg er mér sama þótt Ólafur hafi snætt humar með Mörthu En hér kemur uppskriftin að herðaslánni sem vinkona hennar úr fangelsinu heklaði handa henni, þegar hún var látin laus.

 Crochet 'Coming Home' Poncho

mscrochetponcho

Skill Level:  Easy

SIZE
Circumference 24" [61 cm] at neck
Length 22" [56 cm] at sides; 30" [76 cm] at points

MATERIALS
LION BRAND Homespun
   4 skeins #320 Regency
   or color of your choice
LION BRAND size N-13 [9 mm] crochet hook OR SIZE TO OBTAIN GAUGE
Scrap of contrasting yarn to be used as a marker

GAUGE
7 dc + 4 rows = 4" [10 cm] in pattern.
8 rows sc = 4" [10 cm].
BE SURE TO CHECK YOUR GAUGE.

STITCH EXPLANATIONS
Block 3 dc in same st or space.
Shell (2 dc, ch 1, 2 dc) in same space.

PONCHO
Starting at neck edge, ch 44 loosely and join with slip st to form ring, being careful not to twist ch.
Rnd 1 (RS) Ch 3, [skip next ch, 3 dc in next ch] 21 times, skip next ch, 2 dc in same ch as beg; join with slip st in top of beg ch 22 Blocks.
Rnd 2 Slip st in space before next dc, ch 3, 2 dc in same space, [3 dc in space between next 2 Blocks] 10 times, (3 dc, ch 1, 3 dc) in next space for corner, [3 dc in space between next 2 Blocks] 10 times, 3 dc in same space as beg; join with sc in top of beg ch 24 Blocks; 2 corners.
Rnd 3 Slip st in first space (working around post of last sc made), ch 3, 2 dc in same space, [3 dc in space between next 2 Blocks] 11 times, (3 dc, ch 1, 3 dc) in ch1-space of corner, [3 dc in space between next 2 Blocks] 11 times, 3 dc in same space as beg; join with sc in top of beg ch 26 Blocks; 2 corners.
Rnds 4-20 Slip st in first space, ch 3, 2 dc in same space, [3 dc in space between next 2 Blocks] across to next corner, (3 dc, ch 1, 3 dc) in ch1-space of corner, [3 dc in space between next 2 Blocks] across to beg space, 3 dc in same space as beg; join with sc in top of beg ch 60 Blocks; 2 corners at end of Rnd 20.

EDGING
Rnd 1 Slip st in first space, ch 3, dc in same space, *ch 3, skip next 2 dc, sc in next 5 dc, ch 3, skip next 2 dc, Shell in space between Blocks; repeat from * 18 more times, ch 3, skip next 2 dc, sc in next 5 dc, ch 3, skip next 2 dc, 2 dc in same space as beg; join with sc in top of beg ch 20 Shells.
Rnd 2 Slip st in first space, (ch 3, dc, ch 1, 2 dc) in same space, *ch 3, skip next sc, sc in next 3 sc, ch 3, (Shell, ch 1, Shell) in next ch1-space; repeat from * 18 more times, ch 3, skip next sc, sc in next 3 sc, ch 3, Shell in same space as beg; join with sc in top of beg ch 40 Shells.
Rnd 3 Slip st in first space, ch 3, dc in same space, Shell in next ch1-space, *ch 3, skip next sc, sc in next sc, ch 3, Shell in next 3 ch1-spaces; repeat from * 18 more times, ch 3, skip next sc, sc in next sc, ch 3, Shell in next ch1-space, 2 dc in same space as beg; join with sc in top of beg ch 60 Shells.
Rnd 4 Slip st in first space, ch 3, dc in same space, Shell in next ch1-space, *ch 3, sc in next sc, ch 3, Shell in each of next 3 ch1-spaces; repeat from * 18 more times, ch 3, sc in next sc, ch 3, Shell in next ch1-space, 2 dc in same space as beg, ch 1; join with slip st in top of beg ch. Fasten off.

COLLAR
Rnd 1 With RS facing, working across opposite side of foundation ch on neck edge, join yarn in any ch on neck edge. Ch 1, sc in same ch, sc in each ch around; do not join; work in a spiral. Mark first sc and move marker up as work progresses 44 sc.
Rnds 2-6 Sc in each sc around.
At end of Rnd 6, join with slip st in next sc. Fasten off.
Weave in ends.

FREQUENTLY ASKED QUESTIONS ABOUT THIS PATTERN

  1. Q: In Rnd 3, where it says "Slip st in first space (working around post of last sc made)", what's the post?
    A: sc was worked to create the last "space" of the each round. Work around the body of the sc (instead of in the top 2 loops) as if it were a ch-1 space.
     
  2. Q: Where is the other corner?
    A: There are 2 "corners" made in each rnd. One is at the center front and one at the center back of the poncho. The one corner is (3 dc, ch 1, 3 dc) halfway through the rnd. The other corner is worked in 2 pieces. You do half of the first corner at the beginning of the rnd (ch 3, 2 dc in same space), then finish it at the end of the rnd (3 dc in same space as beg, sc in 3rd ch of turning ch to join). This produces a complete "corner".
     
  3. Q: In the Edging instructions, Rnd 2 reads: "Slip st in first space, (ch 3, dc, ch 1, 2 dc) in same space, *ch 3, skip next sc, sc in next 3 sc, ch 3, (Shell, ch 1, Shell) in next ch1-space; repeat from * 18 more times, ch 3, skip next sc, sc in next 3 sc, ch 3, Shell in same space as beg; join with sc in top of beg ch 40 Shells." but there is no sc in the previous rnd.
    A: There are 5 sc between the shells in Rnd 1 of the Edging. See the underlined phrases:
    Rnd 1 Sl st in first space, ch 3, dc in same space, * ch 3, skip next 2 dc, sc in next 5 dc, ch 3, skip next 2 dc, shell between next 2 blocks; rep from * 18 times, ch 3, skip next 2 dc, sc in next 5 dc, ch 3, skip next 2 dc, 2 dc in same space as beg, sc in 3rd ch of turning ch to join 20 shells.
  4. Q: In the Edging, Round 1, what is a shell?
    A:  Please see the Stitch Explanations section at the beginning of the pattern, where the definition is  "Shell (2 dc, ch 1, 2 dc) in same space."
     
  5. Q:  In the Edging instructions, Rnd 2 asks you to work into the next ch 1 space but there is no ch 1 space in the previous rnd.
    A:  The ch 1 space is part of the shells worked in Rnd 1.


ABBREVIATIONS:

beg = begin(ning)
ch = chain
ch-space = space previously made
dc = double crochet
rnd(s) = round(s)
RS = right side
sc = single crochet
st(s) = stitch(es)

Vefmyndavél Arnarsetursins

Assa-01

http://www.eyjasigling.is/


Í garðinum og Vinahúsi

Kirkjugarðurinn

Á rölti mínu í blíðviðrinu í fyrradag um kirkjugarðinn ásamt fleirum, þar á meðal Grétari Guðmundssyni sem vann við garðinn í einhvern tíma og gat uppfrætt okkur hin, stöldruðum við m.a. við leiði Helgu Ólafsdóttur f. 1896, d. 1979. Þetta var ánægjuleg stund í garðinum, svo er hann líka orðinn svo fallegur og vel hirtur. Þegar við kvöddumst sagði einn úr hópnum, við hittumst bara hér aftur. Það er eitt sem er víst að við eigum einhvern tíma eftir að hittast þarna aftur.

Jón Úr VörJón E GuðmundssonSteingrímur M. Sigfúusson

Fyrr um daginn fórum við í „Vinahús“ í Kaupfélagshúsinu, en þar er sýning á gömlum ljósmyndum, verkum eftir Jón úr Vör,( fæddur á Patreksfirði 21. janúar 1917) strengjabrúðum eftir eftir Jón E Guðmundsson (fæddur á Patreksfirði 5. janúar 1915) og safn tengt Steingrími Sigfússyni (f. 12. júní 1919) organista Patreksfjarðarkirkju til margra ára.

Endilega kíkið á þessa sýningu.

 

Í gærmorgun þurfti ég að fletta upp í árbók Barðastrandarsýslu 1955-1956, og rakst þá á þetta ljóð eftir Helgu sem áður er nefnd.

 

Við lestur ljóðasafns Davíðs

Snemma ég til sængur fer

síðla rís á fætur,

því Fagraskógar-skáldið mér

skemmtir allar nætur.

 

Yndi er margt hjá okkur tveim,

ört því tíminn líður.

Sæl ég dvel í sölum þeim,

sem að hann mér býður.

 

Hans ég elska andans mátt.

Engin lítil vísa

þeim óðsnillingi' á allan hátt

með orðum kann að lýsa.

 

Hann flýgur hátt og fallega

frjáls um lendur Braga,

milli ljóðalínanna

liggur ævisaga.


Enn einn kobbinn mættur í höfnina

Picture 111Picture 114

Ljósm. Vilhelm Snær

Líklega kampselskópur


Falleg mynd

 IMG_2446

Ljósm. Janus

Sauðlauksdalur er fyrrum kirkjustaður og stórbýli við sunnanverðan Patreksfjörð. Jörðin er komin í eyði. Séra Björn Halldórsson var prestur í Sauðlauksdal um miðja 18. öld og ræktaði þar kartöflur fyrstur Íslendinga 1760, en áður hafði Hastfer barón ræktað kartöflur á Bessastöðum fyrstur manna á Íslandi tveimur árum áður.

Úr Wikipedia


Veiði

Picture 095Picture 092Picture 093

Aflinn úr Sauðlauksdalsvatni í gærkvöldi


Flundra í Sauðlauksdalsvatni?

Picture 081

Þessi náðist í Sauðlauksdalsvatni, um 5 cm löng 

Flundra (Platichthys flesus)

Flundra er flatfiskur af kolaætt. Hún líkist mest skarkola (Pleuronectes platessa) og sandkola (Limanda limanda). Hún þekkist þó frá þessum tegundum á því að meðfram bak- og raufarugga og rákinni eru smá beinkörtur. Heimkynni flundru eru með ströndum Evrópu frá Marokkó til Færeyja og allt norður á Kólaskaga. Flundra getur náð allt að 60 cm lengd en er sjaldan lengri en 30 cm.  Hún lifir við botn frá fjöruborði niður á um 100 m dýpi, sækir í ísalt vatn en hrygnir ávallt í sjó. Á sumrin heldur flundran sig gjarna í og við árósa og getur gengið upp í ár og læki. Flundra er nýr landnemi á Íslandi, en fyrsta flundran sem greind var hér á landi veiddist í Ölfusárósi í september 1999. Þá höfðu bændur á Hrauni í Ölfusi veitt allnokkra “kola” í net fyrr um sumarið.  Í september sama ár veiddust þrír “kolar” á stöng Varmá í Ölfusi.  Síðan hefur flundra veiðst mun víðar, bæði í sjó og í árósum, einkum á suður- og vesturlandi og virðist hún hafa náð hér fótfestu. Ekki er þekkt hvernig flundra barst hingað en vitað er að hún hefur borist til Ameríku með ballest í skipi þótt hún hafi ekki náð þar fótfestu.  Hrogn og smáseiði flundrunnar eru sviflæg og miðað við útbreiðslusvæði flundrunnar er sennilegast að hún hafi borist hingað frá Færeyjum. Lítið er vitað um búsvæðaval eða lífshætti tegundarinnar hér á landi. Erlendis er þekkt að hún nýtir sér ísalt og ferskvatn að sumarlagi. Talsvert virðist nú um flundru í ósum og sjávarlónum á Suðurlandi og e.t.v. víðar á landinu. Rannsóknir hérlendis hafa sýnt að ósar og ísölt lón eru mjög mikilvæg búsvæði fyrir bleikju og urriða. Þörf er á mun víðtækari rannsóknum til að afla meiri vitneskju um lifnaðarhætti flundru á áósasvæðum íslenskra áa þannig að hægt sé að átta sig á hver áhrif tilkoma flundru í íslenskt vistkerfi eru gegnum afrán og samkeppni. Flundra er nytjafiskur erlendis. Sem dæmi veiddu Danir 4.526 tonn af flundru árið 2004.

Af vef Veiðimálastofnunar


Þórhildur Nótt

http://123.is/eddibj/

 Í júní síðastliðnum greindist Þórhildur Nótt Mýrdal, dóttir Steinunnar Bjargar Gunnarsdóttur og Jóns Gunnars Mýrdal með sjúkdóm er kallast Spinal Muscular Atrophy eða SMA (vista) til eru 4 flokkar af þessum sjúkdóm og er Þórhildur með flokk 1 sem er jafnframt sá hættulegasti.
   Hún þarf á bæði lyfjagjöf og sérfræðiþjónustu að halda svo ekki sé minnst á tækjabúnað.  Þetta kostar allt peninga og mikla umönnun beggja foreldra sem munu væntanlega þurfa að vera töluvert frá vinnu.
  Viljum við því biðja alla sem eru aflögufærir að styrkja hana og fjölskyldu hennar með frjálsum fjárframlögum.
  Söfnunarreikningur Þórhildar er:  1118-05-250052 kt: 120856-7589
  Munum svo að margt smátt gerir eitt stórt.

Viljið þið vera svo væn að copy/paste þennan texta yfir á ykkar bloggsíðu svo að þetta berist sem flestum.

Frekari upplýsingar um sjúkdóminn:  http://www.fsma.ci.is/

Þórhildur Nótt er barnabarn Gunnars Óla Björnssonar og

Jónu Júlíu Böðvarsdóttur

 


Keflavík (taka tvö)

Picture 081

27 myndir í albúmi.

Nú get ég farið á mínum slyddujeppa í Keflavík, hef ekki komið þangað í yfir  þrjátíu ár.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband