Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til Hrefnu
Ég er búin að senda þér tölvupóst á netfangið hér fyrir neðan en ekki fengið svar frá þér. Kv Guðný
Guðný (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. maí 2011
Gobelin. Krýningin, Gunnhildur kóngamóðir oflll
Sæl. Ég var að googla Krýninguna og Gunnhildi og ríðum ríðum ranka, gobelin myndirnar og þín færsla kom upp. Þú skrifar að þú hafir fengið gefins útsaumsmyndir og ættir allar 4 hangandi á vegg hjá þér. Áttu myndina ríðum ríðum ranka?? ég er að leita að þessu fyrir vinkonu mömmu. mamma gaf henni myndina ríðum ríðum ranka og allt efni og tilheyrandi en það vantar litablaðið. (uppá hvaða litur fer hvert) ég er að reyna hafa uppá því fyrir hana. gætirðu kanski sent mér svar á e-mailið mitt sem er hrefnawaage@simnet.is það er að segja ef þú gætir hjálpað á nokkurn veg. kv. Hrefna
Hrefna Waage (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 19. maí 2011
Gobelin. Krýningin, Gunnhildur kóngamóðir oflll
Sæl. Ég var að googla Krýninguna og Gunnhildi og ríðum ríðum ranka, gobelin myndirnar og þín færsla kom upp. Þú skrifar að þú hafir fengið gefins útsaumsmyndir og ættir allar 4 hangandi á vegg hjá þér. Áttu myndina ríðum ríðum ranka?? ég er að leita að þessu fyrir vinkonu mömmu. mamma gaf henni myndina ríðum ríðum ranka og allt efni og tilheyrandi en það vantar litablaðið. (uppá hvaða litur fer hvert) ég er að reyna hafa uppá því fyrir hana. gætirðu kanski sent mér svar á e-mailið mitt sem er hrefnawaage@simnet.is það er að segja ef þú gætir hjálpað á nokkurn veg. kv. Hrefna
Hrefna Waage (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 19. maí 2011
Kveðja úr Flókalundi
Blessuð bara að kvítta fyrit innlitið
Sigriður Jóna Mikaelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 3. júní 2009
gleðileg jól
Við hérna í Noregi viljum senda ykkur hjónum bestu óskir um Gleðileg jól og Farsældar á komandi ári=) sjáumst svo hress og kát næst þegar við komum heim á Patró. Jóla kveðja frá Silju og Ísak
silja sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 21. des. 2008
Hæ
Hæ hæ og takk fyrir síðast :) Má til með að kvitta fyrir innlitið ;) ég á nú eftir að fylgjast með hér svo mikið er víst :) Bestu kv. Ingv. Hera
Ingveldur Hera (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. júlí 2008
kveðja að norðan
Takk fyrir skemmtilega helgi, gaman að vera með ykkur og ekki skemmdi söngurinn fyrir flott heimasíða og flottar myndir. skjálfta kveðja Kiddý og Sveinmar
Kiddý (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 14. maí 2008
Inga
Rakst hér inn á flakki mínu um bloggsíður, handavinnan "vá" og skemmtilegt blogg. Set þig á bloggrúntinn minn. Kveðja
Inga (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. apr. 2008
Ert þú handavinnukonan...?
Sæl, ertu að selja tréhandavinnu? Ert það þú sem ert að tálga penna og pennahulstur og brenna í? Ef svo er, viltu þá hafa samband við mig á e-mailið mitt? emmav@visir.is
Emma Vilhjálmsdóttir, mið. 19. mars 2008
Sólveig Arad
Heil og sæl Guðný mín, Hjartans þakkir fyrir að leyfa okkur að sjá myndirnar - fallegar myndir af æskuslóðum, alltaf vitað að Patreksfjörðurinn ef fallegur í vetrargallanum og í stillu..........eins og myndirnar sanna. Afar skemmtileg myndasyrpa af selkópnum.....minnir á gamla tíma í Ásgarði þegar selskópurinn var þar í fóstri. Bestu kveðjur og gleðilega páskahátíð. Sólveig.
Sólveig Ara (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 18. mars 2008
Fallegar myndir
Við þekkjumst ekki neitt en mikið eru myndirnar úr Patreksfirðinum fallegar, það er ekki oft sem ég hef séð fjörðin svona spegilsléttann (oftast innlögn)og kem ég nú nokkuð regluglega vestur. En s.s flottar myndir.
Sigríður Þórðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 15. mars 2008
Kveðja frá Spáni
Hæ hæ frænka. Var reyndar búin að skrifa í gestabókina áðan en það hvarf! Mamma var bara að segja mér frá blogginu þínu áðan. Vorum að tjatta saman á skype:) Er að setja inn myndir á síðuna mína. Svo var ég að spá í að fara að hrista uppí systra síðunni, ekki mikið að gerast þar:) Sólar kveðja úr 22 stiga hitanum á spáni. Hjördís
Hjördís Karen (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. mars 2008
Þorrablót
Sæl Guðný - skemmtilegur pistill um blótið okkar Sifjarkvennar og myndirnar fínar. Kveðja Anna Guðm.
Anna Guðm (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. jan. 2008
Til hamingju
Kæra Guðný, Hjartanlega til hamingju með 60 ára afmælisdaginn og megi framtíðin færa þér helling af hamingju og gleði ásamt góðri heilsu og æskufjöri. Bestu kveðjur, Sólveig.
Sólveig Arad. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. des. 2007
Sunnlensk kveðja,
Heil og sæl Guðný mín, Gaman að rekast á þig í bloggheimum (eins og í álfheimum ;-) )Búin að lesa mig gegnum færslurnar og það var sko gaman, haltu þessu áfram stelpa. Sjáumst næst þegar þið verðið á ferðinni. Bestu kveðjur, Sólveig A.
Sólveig Arad. (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 21. okt. 2007
Mynd af tré
Myndin af trénu sem þú birtir undir liðnum "about" er tekin af ljóðabók eftir Arngrím Vídalín sem skáldafélagið Nykur gaf út á síðasta ári. Það er mjög óæskilegt að skanna inn bókarkápur og nota á þennan hátt -- og það gæti haft afleiðingar. Ég vil biðja þig að nota einhverja aðra mynd.
Brynjólfur (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. júní 2007