Takið eftir gróðrinum........hvað hann hefur aukist á þessum rúmum 30 árum. Svo sýnist mér það vera búið að breyta gluggum á Aðalstræti 33 eða 35 (húsinu fyrir ofan Ráðagerði). Búið að byggja ofan á húsið sem Ingveldur Gísladóttir átti. Svo eru auðvitað fínu ljósastaurarnir á sínum stað :-).
Gaman að sjá þessar 2 myndir sem teknar eru með áratuga millibili frá sama sjónarhorni.
Bestu kveðjur til ykkar mín kæra.
Sólveig.
Sólveig Arad
(IP-tala skráð)
31.12.2009 kl. 15:23
2
En malbikið Sólveig, ég er viss um að það er moldargata þarna.
Úps........ég leit ekki svo neðarlega :-) - jahá þarna var sko svo sannanlega moldargata.......eða drullupollagata þegar rigndi og maður var með aurslettur upp eftir leggjum þegar gengið var um göturnar. Úff þvílíkur munur þegar malbikið kom þó ekki gengi það alveg átakalaust fyrir sig........manstu? Þegar það var nýlagt þá kom mikil rigning og undirlag þess fór á flakk og göturnar urðu leiðinlegar yfirferðar?.
Nýársdagskveðjur,
Sólveig.
Sólveig Ara
(IP-tala skráð)
1.1.2010 kl. 10:44
4
Ekki nóg með aurletturnar heldur eyðilagði maður hælana á skónum. Þótti nú aldeilis flott þegar hælahlífarnar komu.
Athugasemdir
Takið eftir gróðrinum........hvað hann hefur aukist á þessum rúmum 30 árum. Svo sýnist mér það vera búið að breyta gluggum á Aðalstræti 33 eða 35 (húsinu fyrir ofan Ráðagerði). Búið að byggja ofan á húsið sem Ingveldur Gísladóttir átti. Svo eru auðvitað fínu ljósastaurarnir á sínum stað :-).
Gaman að sjá þessar 2 myndir sem teknar eru með áratuga millibili frá sama sjónarhorni.
Bestu kveðjur til ykkar mín kæra.
Sólveig.
Sólveig Arad (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 15:23
En malbikið Sólveig, ég er viss um að það er moldargata þarna.
Guðný , 31.12.2009 kl. 19:46
Úps........ég leit ekki svo neðarlega :-) - jahá þarna var sko svo sannanlega moldargata.......eða drullupollagata þegar rigndi og maður var með aurslettur upp eftir leggjum þegar gengið var um göturnar. Úff þvílíkur munur þegar malbikið kom þó ekki gengi það alveg átakalaust fyrir sig........manstu? Þegar það var nýlagt þá kom mikil rigning og undirlag þess fór á flakk og göturnar urðu leiðinlegar yfirferðar?.
Nýársdagskveðjur,
Sólveig.
Sólveig Ara (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 10:44
Ekki nóg með aurletturnar heldur eyðilagði maður hælana á skónum. Þótti nú aldeilis flott þegar hælahlífarnar komu.
Guðný , 1.1.2010 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.