† Kveðja til vinar †

images 

27.11.1939 - 22.07.2009 


Svefninn langi laðar til sín

lokakafla æviskeiðs,

hinsta andardráttinn.

Andinn yfirgefur húsið

hefur sig til himna

við hliðið bíður Drottinn.


Það er sumt sem maður saknar

vöku megin við.

Leggst út af á mér slokknar

svíf um önnur svið.

Í svefnrofunum finn ég

sofa lengur vil.

Þegar svefn minn verður eilífur

þá finn ég aldrei aftur til.

(Björn J. Friðbjörnsson og

Daníel Ágúst Haraldsson)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get endalaust hlustað á þetta lag, svo fallegur texti ;)

Kv. Ingv. Hera

Ingveldur Hera (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband