Freistandi fíkjubrauð -Bændablaðið

Þessi uppskrift er úr Bændablaðinu og er ég búin að prófa hana. Hún kom mjög vel út. Ég notaði döðlur í staðinn fyrir fíkjurnar. Sauð döðlurnar eins og sagt er í uppskriftinni með fíkjurnar.

 

1 bolli fíkjur

1 bolli vatnFreistandi fíkjubrauð

2 bollar hveiti

1 bolli sykur

1 tsk. matarsódi

1 egg

1 bolli mjólk

Aðferð:

Sjóðið vatn í potti, skerið fíkjurnar

smátt og bætið út í pottinn. Hrærið

í þar til verður létt maukað saman.

Setjið hveiti, sykur, matarsóda, egg

og mjólk í skál, bætið fíkjumaukinu

út í og blandið vel saman með

sleif. Setjið í smurt brauðform og

bakið í neðstu rim í ofni við 180°C

í klukkutíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband