10.5.2009 | 09:36
Mæðradagurinn
Í dag er hinn árlegi mæðradagur, hugmyndin um mæðradag á Íslandi fékk Sr. Sigurður Z. Gíslason á Þingeyri. Fyrsti mæðradagurinn hér var svo haldinn sunnudaginn 24. maí 1934. Hann var fyrst haldinn fjórða sunnudag í maí, en er nú annan sunnudag þess mánaðar og fylgir þannig alþjóðlegri hefð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.