10.5.2009 | 07:35
Söngvaseiður (The Sound of Music)
Væri alveg til í að sjá þessa sýningu. Ég sá myndina á sínum tíma, ekki bara einu sinni heldur margoft...
Hinni eini sanni Söngvaseiður var frumsýndur í gærkvöldi. Gríðarleg stemning var á sýningunni og að henni lokinni ætlaði allt um koll að keyra. Listamönnum var fagnað ákaft með standandi lófaklappi sem ætlaði aldrei að enda eða eins og segir á baksíðu Mbl í dag: "Endalaust uppklapp á Söngvaseið".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.