Sjómannadagurinn á Patró

Dagskrá Sjómannadags 2009

Fimmtudagur 4. Júní:

kl. 20:00 -
Skútuhlaupið, víðavangshlaup fyrir börn og fullorðna.

Mæting við íþróttahúsið Bröttuhlíð, skráning hefst kl.19:30.

kl. 21:00 - Firmakeppni í sundi í Bröttuhlíð.

Föstudagur 5. Júní:

kl. 10:00 - Leikir í sal og sundlaug fyrir börn og unglinga í Bröttuhlíð.

14:00 - Firmakeppni í fótbolta ”Thorlacius Cup” á íþróttavellinum.

16:00- ”Sæmarksmót”golfmót haldið í Vesturbotni. 18:00- ”Leikfélag Pf” sýnir í Réttinni (sláturhúsinu) Ástir í meinum, fjársjóður í leynum - eða nauðsynleg

genablöndun? Patreksfirskt ævintýri.

20:00- Mataræði sjómanna fyrr á öldum. Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur með fyrirlestur í Sjóræningjahúsi. 21:00 - F.H.P. tónleikar. Karlakórinn Fjallabræður.

23:30 -03:00 Dansleikur í F.H.P. Aldurstakmark 18 ára. Hljómsveit Fjallabræðra leikur fyrir dansi.

Laugardagur 6. Júní:

kl. 10:00 - Rölt um þorpið
með leiðsögn Hjörleifs og Guðfinns, mæting við kirkjugarðinn

og við Sjóræningjahúsið, hópar mætast við kirkju kl. 11.00.

11:00 - ”Þorpið ljóðaleikur” frumfluttur í Patreksfjarðarkirkju Elfar Logi og Þórarinn Hannessynir. 12:00 - Opnuð sýning í Vinahúsi (Kaupfélagshúsinu), ljósmyndir, verk Jóns úr Vör

og m.fl. Við opnun verður boðið upp á veitingar. Opið verður til kl. 18.00.

12:00 - Bjargarbúar bjóða upp á veitingar í götunni sinni.

13:00 - Mataræði sjómanna fyrr á öldum. Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur með fyrirlestur í Sjóræningjahúsi. 14:00 - Skemmtidagskrá við höfnina. Keppnin ”Þriggja manna tak”markaðstorg og m.fl.

16:00 - Bifhjólaklúbburinn Þeysir verður með sýningu við Bjarg, börnum boðið í ökuferð.

16:00 - Íbúar Mýra og Hóla bjóða upp á veitingar.

17:00 - Hátíðarsigling báta um fjörðinn.

18:30 - F.H.P. dansleikur fyrir yngri kynslóðina. Hljónsveitin Spútnik leikur fyrir dansi.

20:00 - Skjaldborgarbíó. Þorpið ljóðaleikur Elfar Logi og Þórarinn Hannessynir.

21:00 - Landleguhátíð á Friðþjófstorgi. Fjöldi listamanna kemur fram.

23:30 -03:00 Dansleikur í F.H.P. aldurstakmark 18 ára. Spútnik leikur fyrir dansi.

Sunnudagur 7. Júní:

kl. 10:30 - Blóm lögð að minnisvarða um látna sjómenn. Skrúðganga til kirkju.

11:00 - Sjómannadagsmessa. Heiðrað verður við messu.

12:00 - Sýningu framhaldið í Vinahúsi. (Kaupfélagshúsinu ). Til kl. 18.00-14:00 - Skemmtidagskrá á hátíðarsvæðinu í ”Krók”Hátíðaræðu flytur Magnús Ólafs.Hansson.

Lokaþrautin í kraftakeppninni og margar aðrar skemmtilegar uppákomur.

15:00 - Kaffisala í F.H.P. á vegum Kvenfélagsins Sifjar. Hið rómaða hlaðborð kvenfélagskvenna!

17:30 - Kappróður við höfnina.

21:00 - F.H.P. Unglingaball aldur 12 – 18 ára. Hljómsveitin Ingó og Veðurguðirnir leikur fyrir dansi.23:30 - 03:00 Stórdansleikur í F.H.P. Hljómsveitin Ingó og Veðurguðirnir aldurstakmark 18 ára.

Megið þið vel njóta sjómannadagshelgarinnar

á Patreksfirði 2009.

Með kveðju Sjómannadagsráð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband