Gamlir símar

símiBjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“. Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar leynast víða í skúffum og skápum landsmanna.

Picture 014Mér datt nú í hug þegar frændi minn kom hér í haust og stóð fyrir framan gamla símann okkar „djöfull er hann flottur þessi“ og síðan eftir smá vangaveltur, en hvar eru takkarnir til að velja númerið ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir orð frænda þíns.......og bæti við "ætli þessi sé hjá Nova?" hehehe, ég man vel eftir þessum sínum - það var svo gaman að lyfta "tólinu" upp og hlusta........hehehehe yndislegur gamli sveitasíminn.

Bestu kveðjur,

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband