13.12.2008 | 18:42
Ticino ?
Þegar við vorum að koma okkur upp húsnæði á árunum 1976-78 voru í tísku Ticino tenglar, ítalskir að ég held. Nú er svo komið að þetta er ófáanlegt á landsbyggðinni en fæst einhvers staðar í Rvk á okurverði. Þar sem við erum ekki tilbúin að skipta út fyrir venjulega tengla, er spurning hvort einhver hafi verið að skipta út hjá sér og væri tilbúinn að láta tengla fyrir sanngjarnt verð?
Athugasemdir
Sæl, þetta fæst í BYKO og Húsasmiðjunni. Á að höndla nk. stykki og senda vestur?
Eygló Aradóttir (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 21:15
Bestu kveðjur,
Sólveig.
Sólveig Ara (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.