Gleðibankinn

 Gleðibankinngledibankinn 286ice

 

 

Gleðibankinn

Tíminn líður hratt á gervihnatta öld
Hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld
Ertu stundum hugsandi yfir öllum gulu miðunum?

Þú tekur kannski of mikið út úr gleðibankanum

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósí lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús
http://www.free-lyrics.org

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósí lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósí lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Þetta er mjög gott ráð á þessum tímum, sem og að lesa Andrés Önd og hlusta á Abba.

Bestu kveðjur,

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 13:03

2 identicon

Er búin að vera með þetta lag á heilanum síðan í gær. :) Eftir að hafa lesið bloggið þitt. :)

Arna Margrét (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband