Er þetta ný hvalategund?

 Vísir, 08. sep. 2008 08:36

Tilkynnt um hval í fjörunni við Dalvík

mynd

Hvalur sem sást uppi í fjöru skammt frá hafnarmynninu á Dalvík um klukkan ellefu í gærkvöldi virðist hafa komist aftur á flot því hann var hvergi á sjá þegar lögregla gáði að honum í morgun.

Myrkur var og slæmt skyggni þegar til hans sást í gærkvöldi, en sjónarvottar töldu þá að hann væri á lífi og virðist vera sem þeir hafi haft rétt fyrir sér. Ekki er vitað hverrar ættar hvalurinn var, en andarnefnur hafa gert tíðreyst inn á Akureyrarpoll að undanförnu.-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband