Hrotur og hundaeign

snoreCartoon

Ekki er þetta skýringin á því hvers vegna maðurinn minn hrýtur svona mikið, hann átti ekki hund í æsku. Sbr. frétt í útvarpinu í dag um hrotur og hundaeign, ef ég skildi þetta rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 elsku kellingin mín......það er nú ekki 1.apríl í dag.  Hundurinn hefur ekki heldur læknað hrotur á þessu heimili.  Sumir nota hrotuvélar á meðan aðrir eru eins vélsög í skógarhöggi, meira að segja var keyptur spes hrotubani erlendis fyrir örfáum árum.........og allt kemur fyrir ekki, hrotið sem aldrei fyrr - hann Moli minn sefur nú samt afar vært inni hjá okkur og hann hrýtur nú líka..........hefði nú haldið það bara.

Bestu kveðjur,

Sólveig.

Ps.  Ég held svei mér þá að á myndi hafi orðið hlutverkaskipti.........úllala........segi nú svona

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband