Tryggingastofnun

 Vefbordi_Uppgjor2008_undirsida

 Ég fékk bréf frá Tryggingastofnun ríkisins eins og svo margir aðrir elli- og örorkulífeyrisþegar nú um síðustu mánaðarmót en ákvað að lesa það ekki fyrr en í gær. Það var eins og mig grunaði leiðinda bréf. Nú er ég rukkuð um rúmlega þrjátíu þúsund vegna ofgreiðslu sem kemur til af einhverri hækkun frá lífeyrissjóðnum. Hvernig á maður að skilja þennan eilífa hringlanda hjá þessari stofnun, einn mánuðinn fær maður smá hækkun og er þá ofsa kátur yfir örlæti þeirra en næsta mánuð er allt hirt aftur.

http://www.tr.is/frettir/nr/888

Að sjálfsögðu skila ég mínum ofgreiddu bótum til baka, ekki vil ég láta segja um mig að ég steli frá ríkinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband