6.5.2008 | 09:32
Er þetta ráðið til að komast í símasamband?
Vantaði símasamband og keyrði á kamarinn
Ferðafélag Íslands undirbýr kæru á hendur ökumanni, sem jafnframt er forsvarsmaður ferðaskrifstofu, sem grunaður er um að hafa ölvaður velt jeppabifreið sinni og valdið skemmdum á salernisskúrum félagsins. Tryggingafélag ferðaskrifstofunnar hefur jafnframt leitað til lögreglu til að rannsaka málið.
Atvikið var ekki tilkynnt til lögreglu sem þykir ýta undir grunsemdir um ölvun. Ökumaður jeppans, Jón Ólafur Magnússon, þvertekur fyrir að hafa ekið undir áhrifum. Hann vildi bara komast í símasamband.
Nánar í DV í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.