29.9.2007 | 10:59
F1
Gleymdi að stilla vekjaraklukkuna í gærkvöldi eða réttara sagt gleymdi að formúlan væri í Japan og missti þar af leiðandi af tímatökunni í morgun. Man eftir klukkunni í kvöld því ekki ætla ég að missa af ræsingunni á morgun. Ég er nú ekki alveg sátt við ráspólinn en það geta ekki allir verið fremstir.
Upp fyrir mínum mönnum.
Oft kemur gjöf til gjalda
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.