Neikvæðir vextir

 Getur einhver útskýrt fyrir mér (á mannamáli) hvers vegna vextir voru neikvæðir jan-jún 2007.

 Yfirlit yfir greiðslur í viðbótarlífeyrissparnað Landsbankans.
 
Inneign 01.01.2007 kr. 66.372.-
Ávöxtun -2.781.-
Inneign 30.06.2007 kr.63.591.-
Sem sagt innistæðan hefur lækkað um kr 2.781.- á sex mánuðum.
Einhversstaðar verður að ná í bankastjóralaunin.
 
Þetta finnst mér svívirðilegt og enginn virðist tala um þetta, ekki hef ég séð umfjöllun um þetta í blöðunum.

 

Lukkan gengur í lið með þeim sem hafa góða dómgreind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband