24.9.2007 | 09:14
Hélt ég væri dauð.....
....þegar ég vaknaði í morgun eftir tæplega 9 tíma svefn, hefur ekki gerst í marga, marga mánuði. Sef venjulega 1-2 tíma í senn. Þarf kannski að reiðast Steingrími H á hverju kvöldi. Það er spurningin.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.