18.6.2007 | 20:20
Mynd af tré
Þessa ábendingu fékk ég í dag og vil bara þakka fyrir hana.
Mynd af tré
"Myndin af trénu sem þú birtir undir liðnum "about" er tekin af ljóðabók eftir Arngrím Vídalín sem skáldafélagið Nykur gaf út á síðasta ári. Það er mjög óæskilegt að skanna inn bókarkápur og nota á þennan hátt -- og það gæti haft afleiðingar. Ég vil biðja þig að nota einhverja aðra mynd."
Ég vil taka það fram að ég skannaði ekki inn þessa mynd hún er aðgengileg öllum á Netinu. það er spurning hvað má og hvað ekki á þessari tæknivæddu öld, En skítt með það, myndin sem er undir liðnum "about" núna er algjörlega mín eign.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.